Carlson RT3 og forritið Carlson SurvPC er ætluð fyrir landmælingar, útsetningar bæði jarðinnu og husbyggingar og landupplýsingar. Það er vinnur á windows og getur unnið með Esri andupplýsingakerfi úti í mörkinni Einnig er hægt að nota Carlson skrifstofuhugbúnað við hana. Tölvan hefur 4GB RAM minni og 64GB eða 128 GB aukaminni.