Öll tæki og tól sem þú þarft til landmælinga á einum stað
Warning
JUser: :_load: Unable to load user with ID: 417
UM LANDMÆLINGAR JG
Landmælingar JG ehf hefur verið starfandi síðan 1994. Jón Gíslason er eigandi og eini starfsmaður þess. Jón Gíslason hefur stundað mælingar frá 1973 og notar Carlson mælitæki, alstöð, Gps landmælingatæki og hugbúnað.
GÆÐA VÖRUR
Við flytjum inn landmælingatæki og hugbúnað frá Carlson Software í Bandaríkjunum. Carlson Software sérhæfir sig í tækni, tækjum og hugbúnaði sem tengist landmælingum. Fyrirtækið hóf starfsemi sína árið 1983 og er leiðandi fyrirtæki á sviði landmælinga.